top of page

Lax á franska vísu

Ferskur lax í kryddjurtamarineringu með bankabyggi og kirsuberjatómötum. Ferskur og framandi fiskréttur.

Innihald:

Lax (58%), bankabygg, basilika, hvítlaukur, tómatar, marinering [olía, krydd, salt, gerþykkni, laukur, blaðlaukur, repjuolía]

Ofnæmisvaldar eru feitletraðir.
 

Varan gæti innihaldið smábein.

Næringargildi í 100gr:

Orka:  889 kj/ 214 kkal

Fita:  15,4 g

 - Þar af mettuð:  2,5 g

Kolvetni:  6,2 g

 - Þar af sykurtegundir:  0,9 g

Prótein:  12,6 gr

Salt:  1 g

bottom of page