top of page
_DSC1410.jpg

Fiskur í matinn

Því ferskari sem fiskurinn er, því ljúffengari verður máltíðin. Þess vegna erum við afar stolt af vörulínunni okkar af ferskum og góðum fiski sem samanstendur af bleikju og laxi. Tegundirnar eru allar seldar í afar meðfærilegum umbúðum og tilbúnar beint í matseldina.

bottom of page