top of page
Family Preparing Dinner

Í ráðleggingum Embættis landlæknis um matarræði er öllum ráðlagt að borða fisk sem aðalrétt tvisvar til þrisvar sinnum í viku.

hjartaMedTexta.png

Um okkur

Fiskur í matinn er vörulína frá Norðanfiski sem býður upp á ferskan fisk í notendavænum umbúðum og fæst í Bónus. Tegundir línunnar eru karfi, lax og þorskur. Norðanfiskur er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í áframvinnslu sjávarafurða í stóreldhús- og neytendapakkningar. Fyrirtækið var stofnað árið 2001 og hjá því starfa um 30 manns.

#fiskurimatinn á Instagram

bottom of page