Aðferð:
Skerið karfann í bita og setjið í eldfast form og saltið og piprið smá. Saxið sólþurrkuðu tómatana, klettasalatið, hvítlaukinn og paprikuna og ristið saman á pönnu. Dreifið þessu jafnt yfir fiskinn, fetaostinum og söxuðu möndlurnar/hnetunum og hellið loks smáveigis af olíunni af fetaostinum yfir réttinn. Eldið í 8–12 mín í 200°C heitum ofni.